Lífið í Fjölskyldugarðinum

miðvikudagur, maí 10, 2006

Smá jákvætt update, ég missti rétt, rúm 4 kíló á 2 vikum. YAY. Að vísu var ég veikur í rúma viku en ég er ekki svo viss um að það sé áhrifavaldur, sérstaklega þar sem að ég borðai í raun meira en ég hef gert meðan ég var ekki veikur, en allaveg það kemur í ljós eftir 2 vikur þegar ég verð viktaður aftur og ég vonast að sjálfsögðu eftir að halda áfram að léttast því þá veit ég fyrir víst að þetta eru ekki bara veikindind sem léttu mig. anyways er farinn að vinna l8z