Lífið í Fjölskyldugarðinum

föstudagur, september 26, 2008

ahem... long tæm nó blogg

já kannski kominn tími á smá updeit... Sumarið er búið að vera geggjað, hef gersamlega verið að sleppa fram af mér beislinu og skemmta mér sem villtur væri og vitiði það var geggjað. Er búinn að vera að gera hluti í sumar sem ég hefði átt að vera gera þegar ég var tvítugur en hafði þá ekki kjarkinn til að láta verða af. Ég fór kannski heldur ótæpilega í búsið og í kjölfarið á því borðaði ég ekki alveg hollustu fæðið sem þýddi það að ég fór upp um 2 kíló!!! :S , en þau eru farin núna og það var ekki lengi að gerast eftir að ég skellti mér í áskorenda keppni lífstíls, fyrsti official tíminn var reyndar í dag en ég er búinn að vera að taka á því í tæpar tvær vikur og losaði mig við þessi kíló sem ég var búinn að græða á mig í sumar á nó tæm... Allavega ætla að verða duglegri við að blogga og koma með updeit, þangað til næst chiao!
Ólafur G.

3 Comments:

At 26 september, 2008 11:08, Anonymous Nafnlaus said...

líst vel á þetta hjá þér. Og til hamingju þú hefur losað þig við konu í stærð 14.... svona gróflega áætlað miðað við stikuna... ;)

 
At 26 september, 2008 11:09, Anonymous Nafnlaus said...

.... æi sorry. ætlaði nú að hafa nafn. .... kv. Brynja Bjarnfjörð

 
At 26 september, 2008 18:48, Blogger BigJohn said...

haha takk kærlega fyrir það elskan :D

 

Skrifa ummæli

<< Home