Lífið í Fjölskyldugarðinum

miðvikudagur, maí 10, 2006

Smá jákvætt update, ég missti rétt, rúm 4 kíló á 2 vikum. YAY. Að vísu var ég veikur í rúma viku en ég er ekki svo viss um að það sé áhrifavaldur, sérstaklega þar sem að ég borðai í raun meira en ég hef gert meðan ég var ekki veikur, en allaveg það kemur í ljós eftir 2 vikur þegar ég verð viktaður aftur og ég vonast að sjálfsögðu eftir að halda áfram að léttast því þá veit ég fyrir víst að þetta eru ekki bara veikindind sem léttu mig. anyways er farinn að vinna l8z

7 Comments:

At 11 maí, 2006 08:36, Blogger Thor Magnusson said...

Áfram Óli G!

 
At 11 maí, 2006 15:39, Blogger Brynja said...

flott hjá þér óli og ég styð þig í að verða minni maður en þú ert. en gerðu það fyrir mig að vera líka skemmtilegur...

 
At 11 maí, 2006 16:28, Anonymous Nafnlaus said...

hef heyrt það að grannvaxið fólk sé leiðinlegt en feitt fólk fyndið...veit ekki, hlæ samt alltaf þegar ég horfi á mig í spegli...

 
At 16 maí, 2006 18:48, Anonymous Nafnlaus said...

hehe ég hlæ líka þegar ég sé þig Hlynur! HEHEHE
En Gó Óli gÓ óLi!! GÓgó ÓLI!!

 
At 17 maí, 2006 00:07, Anonymous Nafnlaus said...

Við viljum bjóða þér á tónleika á miðvikudaginn 17. maí kl. 21:00 í húsi A-listans (Glóðinni) á meðal hljómsveita eru Æla og Koja. Fríar veigar og 18 ára aldurstakmark.

Láttu sjá þig, ungir í A-listanum

A-listinn, einfaldlega skemmtilegri!!

 
At 31 maí, 2006 19:40, Blogger Brynja said...

bara 10 dagar að ég komi í heimsókn ;) *smooch*

 
At 08 desember, 2006 07:53, Anonymous Nafnlaus said...

Glæsilegt Óli. . . en hey ég er búin að vera að æfa mig hérna úti í FIFA og ælta sko að rúlla þér og eyjó upp þegar ég kem til ísl um jólin. :)

kv. Jói Vipe

 

Skrifa ummæli

<< Home