Lífið í Fjölskyldugarðinum

mánudagur, apríl 30, 2007

Go Go Go, kominn tími á Reykjalund

Já kjellinn er bara í svaka stuði þessa dagana, hitti hana Björg iðjuþjálfa um daginn. Spjölluðum um árángurinn og framhaldið hjá mér. Var vigtaður og er ég búnað missa 4 kíló síðan síðast og eru þá bara rúm 3 kíló eftir. Er skráður í innkomu á Reykjalund þann 4.júní næstkomandi!!! Það er sem sagt bara allt að gerast, Verður reyndar finaleserað þann 10. maí og þá verður aftur vigtað. til að mæla árangurinn.
annars er bara allt gott að frétta af mér og mig er farið að hlakka mikið til 2 dagsetninga í maí, en þann 11.mái er 15 reunion og þann 24. maí þá skreppur kallinn með vinnunni til Kóngsins Köben, og verð þar yfir helgina... anyways l8z!!!
þangað til að ég blogga næst obviously!