Lífið í Fjölskyldugarðinum

laugardagur, nóvember 10, 2007

Markmiðið mitt!

Eins og ég sagði í gær þá er ég að verða Hálfnaður með markimiðið mitt :D Í tilefni af því fann ég þennan skemmtilega tracker sem sínir hvað ég á mikið eftir...eitthvað er hann þó ekki að sýna upphaftöluna rétt því hún segir bara 0 þar en þar á að standa 191 kg..en allavega 44 kíló farin og vantar ekki nema 2 kíló í að vera hálfnaður....Minns er stoltur af sjálfum sér.

11 Comments:

At 10 nóvember, 2007 16:54, Anonymous Nafnlaus said...

vel gert :)

 
At 11 nóvember, 2007 02:29, Anonymous Nafnlaus said...

Vá flott hjá þér :)

 
At 11 nóvember, 2007 10:15, Anonymous Nafnlaus said...

Glæsilegt kall :*

kv.Anika og Siggi

 
At 11 nóvember, 2007 22:14, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Ólafur.

Takk fyrir commentið á síðunni minni.
Þú hefur staðið þig ekkert smá vel!! Væri alveg til í að komast í samband við þig og ræða þessi mál :)
Endilega skildu eftir comment á síðunni minni ef þú hefur áhuga á frekar spjalli.

Kv Olga

 
At 11 nóvember, 2007 22:47, Anonymous Nafnlaus said...

Blessaður Óli,

Þetta er ekkert smá flottur árangur! Hef verið að fylgjast með "fjölmiðlafárinu" í kringum þetta allta saman!! Algjör snilld.

Frábært allt saman!

Kveðja,

Ingvar H

 
At 11 nóvember, 2007 22:47, Anonymous Nafnlaus said...

Blessaður Óli,

Þetta er ekkert smá flottur árangur! Hef verið að fylgjast með "fjölmiðlafárinu" í kringum þetta allta saman!! Algjör snilld.

Frábært allt saman!

Kveðja,

Ingvar H

 
At 11 nóvember, 2007 22:55, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ gaman að heyra hvað gengur vel. Líka gaman að sjá hvað þú ert jákvæður. Ég verð að segja að ég reyni að halda mig frá öllum þessum neikvæðnispúkum, þess vegna er svo gaman að fylgjast með þínu bloggi. Kveðja Hanna María. ps. 11 kg farin frá aðgerð 15. okt. s.l.

 
At 11 nóvember, 2007 22:58, Blogger BigJohn said...

Geggjað að heyra það jóhann til hamingju með árángurinn þetta er nottla bara ótrúlegt ;D

ahemm og Olga ég er orðinn svo ruglaður á öllum þessum síðum að ég virðist hafa glatað þinni ;/ endilega gefðu mér hana upp aftur svo ég geti bætt henni inn á reglulega rúntinn minn

 
At 11 nóvember, 2007 22:59, Blogger BigJohn said...

heeh nvm Olga ég fann þig aftur ;D

 
At 11 nóvember, 2007 23:46, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ og til hamingju...mátt sko alveg vera stoltur af þér....!
K. Kristín átaksgella.

 
At 14 nóvember, 2007 17:33, Anonymous Nafnlaus said...

Frábær árangur hjá þér.. leist ekkert smá vel út í imbanum :)

 

Skrifa ummæli

<< Home