Lífið í Fjölskyldugarðinum

miðvikudagur, október 31, 2007

Kallinn að detta í Heimsfrægð :D

Viðtalið og aðgerðin verða sýnd í þessari viku. Hugsanlega strax í kveld. Munið að þetta er sýnt í Kastljósi Sjónvarpsins.

spjallaði við Ragnhildi áðan og hún sagði mér það að það hefði ekki náðst að klárað að setja allar myndirnar inn í kvöld, því verður það sýnt á mánudag og þriðjudag.

8 Comments:

At 02 nóvember, 2007 17:39, Anonymous Nafnlaus said...

Bíð spennt við skjáinn á mán eða þrið :D

 
At 06 nóvember, 2007 21:03, Anonymous Nafnlaus said...

vááá Óli var alveg með hroll allan tíman... þú varst ekkert smá flottur :* Er roooooosa stolt af þér kall :D

Vonandi gengur allt vel ;)

>>>>>Riiiiiiiiisa-Knús<<<<<

 
At 07 nóvember, 2007 00:13, Blogger BigJohn said...

takk kærlega fyrir það, ég var mjög ánægður með viðtalið, verst að ég var mikið með augun lokuð og það var klikkað á eftir nafninu

 
At 07 nóvember, 2007 11:01, Anonymous Nafnlaus said...

Bíddu bíddu.. hvenær kom þetta??? Ég er búin að vera að fylgjast með og sá ekki neitt!!!

kv
Ína Björg

 
At 07 nóvember, 2007 12:14, Anonymous Nafnlaus said...

Þetta var á eftir krakka-gríslingunum sem voru með umferðina :D

Þú varst bara þú sjálfur ;) Þú talar alltaf með lokuð augun :D hihih

 
At 07 nóvember, 2007 14:00, Blogger BigJohn said...

ég veit, og ég er svo meðvitaður um það að það er ekkert eðlilegt, mjög fyndið í raun. Er samt svo að reyna að passa mig á þessu :D

 
At 07 nóvember, 2007 14:22, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Óli :) Fanney hérna úr njarðvíkurskóla. Mikið var gaman að sjá viðtalið við þig. Það verður gaman að fylgjast með :) gangi þér sem allra best. Kona frænda mins fór einmitt í svona aðgerð og gekk henni rosalega vel. En enn og aftur, gangi þér vel. Bestu kv Fanney

 
At 07 nóvember, 2007 16:43, Anonymous Nafnlaus said...

jæja.. þá er ég búin að sjá þetta! Þetta var rosa flott og þú stóðst þið rosa vel. Hlakka til mikið til að sjá framhaldið í kvöld :)

gangi þér áfram vel
kv
Ína Björg

 

Skrifa ummæli

<< Home