Lífið í Fjölskyldugarðinum

laugardagur, febrúar 18, 2006

Bíllinn minn, ég elska bílinn minn

Já undur og stórmerki hafa gerst, Óli er búnað kaupa sér nýjan bíl beint úr kassanum og fyrir valinu varð þessi forláta nýi Yaris Dökkgrænn á lit. Fæ hann samt ekki fyrr en á fimmtudag, sem er nottla fínt, en betra hefði verið að fá hann í gær, því mig vantar enn að redda mér í sandgerði á mánudag og þriðjudag, þannig að hver sá sem er á leið þangað uppúr 5 má endilega pikka mig með sér..... Hlynur ég er soldið að horfa á þig ;).
Ég er kominn á biðlistann fyrir dvöl á Reykjalundi og nú þarf maður bara að bíða og vera þolinmóður og vona að maður komist inn sem fyrst. Fékk að vita það að ég kemst ekki í svefnrannsókn fyrr en um páskana, það verður víst bara að hafa það. alla vega skrifa meira seinna þegar ég nenni því.

6 Comments:

At 18 febrúar, 2006 16:48, Anonymous Nafnlaus said...

til hamingju með bílinn. allt er vænt sem vel er grænt

 
At 18 febrúar, 2006 17:55, Blogger BigJohn said...

hell yeah baby!!!!

 
At 19 febrúar, 2006 17:43, Anonymous Nafnlaus said...

hehe..lítið mál, þú verður bara að hringja í mig og minna mig á þig.:) reyndar næ ég ekki í hring fyrr en kl. 6 á mánudeginu. en þú þarft væntanlega ekki að vera mættur fyrr en hann kemur, ekki satt?

 
At 19 febrúar, 2006 23:30, Blogger BigJohn said...

true true. Og Walk the Line er awesome

 
At 21 febrúar, 2006 20:31, Anonymous Nafnlaus said...

Mikið djö er hann Palli alltaf skynsamur..... ;-)

En þú gætir hugsanlega komist fyrr í rannsókn ef þú talar við Læknasetrið....

 
At 22 febrúar, 2006 00:54, Blogger BigJohn said...

tek það til athugunar Ingvar, takk fyrir það..... Ingvar alltaf jafn skynsamur

 

Skrifa ummæli

<< Home